1.1.2009 | 17:33
Hverjum þjóna fjölmiðlarnir?
Pjetur St Arason, 1.1.2009 kl. 17:28
Þremenningunum sleppt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Pjetur St Arason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Þegar við búum við fjölmiðla sem þjóna hagsmunum valdastéttanna. Eins og t.d. fréttirnar af atburðunum við Hótel Borg bera vott um. Þá skyldi mann ekki undra að andófsmenn skeri á nokkra útsendingakapla og meini Geir Hilmari Haarde aðgöngu að Hótel Borg.
Auðvitað er ekki hægt að réttlæta ofbeldi, hvorki lögregluofbeldi eða ofbeldi múgæsingamanna, en eins og við höfum séð fréttamenn sjónvarpsstöðvanna Stöðvar 2 og Ríkisútvarpins haga sér skal engan undra þó að það sjóði uppúr. Afnhverju spyrja fréttamenn valdaelítuna ekki gagnrýnna spurninga eins og mótmælendur eru spurðir hér í þessu myndskeiði af mótmælunum. Hver á annars vísi, er ekki stöð 2 hér málsaðili. http://visir.is/article/20081231/FRETTIR01/888977318
Hlutlægar og sanngjarnar fréttir takk, þar sem öllum málsaðilum er gert jafnhátt undir höfði.